HVER ER MUNURINN Á FÆÐUOFNÆMI OG FÆÐUÓÞOLI?

Fæðuofnæmi fer ört vaxandi, health sérstaklega á meðal barna.  Í skýrslu (1) frá The Center for Disease Control (2) er greint frá því að milli 1997 og 2007 hafi fæðuofnæmi aukist um 18% hjá börnum undir 18 ára aldri.  Þegar munurinn á fæðuofnæmi og fæðuóþoli (3) er skoðaður kemur í ljós að fæðuóþol er mun algengara og einnig erfiðara að greina.  Fæðuofnæmi má skilgreina sem viðbrögð ónæmiskerfis líkamans við sérstökum ónæmisvaka sem kemur úr fæðinu.   Lesa meira ›