HVAÐ ERU MARKTÆKAR RANNSÓKNIR?

Það er mikilvægt að kunna að lesa rannsóknir þegar verið er að taka ákvarðanir varðandi heilsu. Það er mikið birt af rannsóknum í fjölmiðlum sem oft á tíðum teljast ekki vandaðar og eiga því ekki að móta afstöðu okkar. En hvaða rannsóknum getum við tekið mark á? Lesa meira ›