ÞARMAFLÓRAN – STJÓRNAR HÚN LÍKAMSÞYNGD ?

ÞARMAFLÓRAN skiptir máli
Í dag er vitað að örverur í meltingarvegi mannsins (þarmaflóran) hafa áhrif á líkamsstarfsemina á ýmsan hátt. Sem dæmi, þá ver þarmaflóran okkur gegn óæskilegum örverum (1) og hefur margskonar áhrif á heila- og taugakerfið, þar með talið geðheilsu (2). Lesa meira ›