ÞARMAFLÓRAN – HEFUR SYKUR EITTHVAÐ AÐ SEGJA?

Sú fæða sem við veljum okkur daglega hefur áhrif á örverur sem lifa í meltingarvegi okkar. Þessar örverur nærast og dafna á því fæði sem við látum ofan í okkur og val okkar á fæði ræður því hvaða örverur dafna best. Lesa meira ›