ALLT UM MELTINGUNA – BIRNA Á HRINGBRAUT

Skemmtilegur þáttur á Hringbraut sem fjallaði nánast bara um meltinguna og þarmaflóruna. Viðtal við Birnu G. Ásbjörnsdóttur byrjar á 9. mín.
Skemmtilegur þáttur á Hringbraut sem fjallaði nánast bara um meltinguna og þarmaflóruna. Viðtal við Birnu G. Ásbjörnsdóttur byrjar á 9. mín.
Það þjást að meðaltali um 30% einstaklinga af svefnleysi einhvern hluta ævinnar. Svefn er mikilvægur þáttur í að viðhalda góðri heilsu. Rannsóknir hafa sýnt fram á að svefn og þarmaflóra hafa veruleg áhrif hvort á annað. Lesa meira ›
Þarmaflóran er samsett úr yfir 1000 tegundum örvera sem hafa mikilvægu hlutverki að gegna þegar kemur að heilsu mannsins. Þessar ríflega eitt þúsund tegundir örvera vega um eitt og hálft til tvö kíló í meðal manni og hefur fæðið okkar áhrif á hvernig þær þrífast og dafna. Lesa meira ›