Jörth

FRÓÐLEIKUR UM HEILSU SEM BYGGIR EINGÖNGU Á GAGNREYNDUM RANNSÓKNUM

Skip to content
  • UM JÖRTH
  • BIRNA
    • UM MIG
    • MENNTUN
    • NÆRINGARRÁÐGJÖF
    • FYRIRLESTRAR & NÁMSKEIÐ
    • HAFA SAMBAND
  • NÁMSKEIÐ
    • NÆSTU NÁMSKEIÐ
    • KARFA
    • SKILMÁLAR
  • GREINAR
  • isÍslenska

Month: október 2015

MYNDBÖND

ALLT UM MELTINGUNA – BIRNA Á HRINGBRAUT

Skemmtilegur þáttur á Hringbraut sem fjallaði nánast bara um meltinguna og þarmaflóruna.  Viðtal við Birnu G. Ásbjörnsdóttur byrjar á 9. mín.

Smella hér til að horfa á þáttinn

30. október 2015 by Birna G. Ásbjörnsdóttir
GREINAR - NÆRINGARLÆKNISFRÆÐI

ÞARMAFLÓRAN – HEFUR HÚN ÁHRIF Á SVEFN?

Það þjást að meðaltali um 30% einstaklinga af svefnleysi einhvern hluta ævinnar. Svefn er mikilvægur þáttur í að viðhalda góðri heilsu.  Rannsóknir hafa sýnt fram á að svefn og þarmaflóra hafa veruleg áhrif hvort á annað. Lesa meira ›

Tags:
mataræði, næring, offita, ofþyngd, svefn, þarmaflóran
20. október 2015 by Birna G. Ásbjörnsdóttir
GREINAR - NÆRINGARLÆKNISFRÆÐI

ÞARMAFLÓRAN – HEFUR GLÚTEN EITTHVAÐ AÐ SEGJA?

Þarmaflóran er samsett úr yfir 1000 tegundum örvera sem hafa mikilvægu hlutverki að gegna þegar kemur að heilsu mannsins.  Þessar ríflega eitt þúsund tegundir örvera vega um eitt og hálft til tvö kíló í meðal manni og hefur fæðið okkar áhrif á hvernig þær þrífast og dafna. Lesa meira ›

13. október 2015 by Birna G. Ásbjörnsdóttir
FRÉTTIR

REYKJAVÍK SÍÐDEGIS – VIÐTAL

Smella hér til að hlusta

 

2. október 2015 by Birna G. Ásbjörnsdóttir

UM JÖRTH

Allur fróðleikur á heimasíðu Jarthar byggir á gagnreyndum læknisfræðilegum rannsóknum sem varða næringu og heilsu. Jörth var stofnuð árið 2008 af Birnu G. Ásbjönsdóttiur. Birna stundar doktorsnám við læknadeild og matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands. Birna er með meistaragráðu í næringarlæknisfræði frá Surreyháskóla og hefur lokið námi í gagnreyndum heilbrigðisvísindum frá Oxfordháskóla. Birna veitir ráðgjöf og fræðslu til einstaklinga, fagaðila og fyrirtækja hérlendis og erlendis.

Skráning á námskeið

Smelltu hér til að skoða næstu námskeið og ganga frá skráningu

Skráðu þig á fróðleikslistann

Samfélagsmiðlar

Dagatal Jarthar

október 2015
S M Þ M F F L
« sep   nóv »
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031

Færslusafn

  • mars 2020
  • nóvember 2019
  • ágúst 2019
  • júní 2019
  • mars 2019
  • nóvember 2017
  • september 2017
  • júní 2017
  • apríl 2017
  • mars 2017
  • febrúar 2017
  • janúar 2017
  • október 2016
  • maí 2016
  • mars 2016
  • nóvember 2015
  • október 2015
  • september 2015
  • ágúst 2015
  • júní 2015
  • maí 2015

Nýlegar færslur

  • ER MJÓLK GÓÐ?
  • ÖRVERUR SEGJA MEIRA UM HEILSUFAR EN GENIN
  • ÁHRIF FÆÐUNNAR Á GEÐHEILSU – RANNSÓKN VIÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS
  • ÞARMAFLÓRA BARNA SEM FÆÐAST MEÐ KEISARA ÖÐRUVÍSI
  • ÍSLAND Í BÍTIÐ – ER HVEITI SAMA OG HVEITI? SALAT, OLÍA OG RAUÐVÍN ER MÁLIÐ!

Flokkar

  • FRÉTTIR (6)
  • FYRIRLESTRAR & NÁMSKEIÐ (4)
  • GREINAR – NÆRINGARLÆKNISFRÆÐI (22)
  • HEILDRÆN NÆRING (1)
  • MYNDBÖND (3)
  • RANNSÓKNIR (2)
  • ÚRVARPSÞÆTTIR (10)

Leita

Proudly powered by WordPress

Atrium by Pixel Union