UM MIG

UM MIG
Ég rek eigið fyrirtæki, Jörth, ásamt því að veita einstaklingsráðgjöf fyrir breiðan hóp af fólki, hérlendis og erlendis. Ráðgjöfina byggi ég á rannsóknur úr næringarlæknisfræði (nutritional medicine). Ég veiti reglulega fræðslu til fagaðila, fyrirtækja og almennings og námskeið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands.
Fyrst of fremst hef ég áhuga á heilsu, heilsutengdum málefnum og þá sér í lagi öllu sem snýr að heildrænni næringu. Heildræna næringu skilgreini ég sem andlega og líkamlega næringu.
Ég legg mikla áherslu á að afla mér menntunar og þekkingar sem byggir á læknisfræðilegum grunni er varða heildræna næringu og heilsu almennt. Síðustu 20 árum hef ég varið í nám tengdu næringu og læknisfræði samhliða vinnu.