BÝR SANNLEIKURINN Í SAURNUM?

Ræddi við Kristófer og Þorgeir um mikilvægi þarmaflórunnar og gegndræpi þarmanna í tengslum við heilsu.
SMELLA HÉR TIL AÐ HLUSTA (Byrjar á mínútu 18:40)
Samkvæmt rannsóknum má rekja allt að 90% sjúkdóma til ójafnvægis í meltingarvegi og örveruflóru líkamans. Í þættinum er rætt við Guðmund F. Jóhannsson lyf- og bráðalækni um áhrif mataræðis á langvinna sjúkdóma. Einnig er rætt við Bertrand Lauth barnageðlækni um áhrif mataræðis á geðheilsu barna. Þáttagerð: Birna G. Ásbjörnsdóttir. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.