HUGUR OG HEILBRIGÐI – VIÐTAL
Spjallað um samspil hugar og heilsu á Hringbraut. Hugur og heilsa er nám sem verður í boði hjá Endurmenntun Háskóla Íslands í vetur. Að náminu standa Birna G. Ásbjörnsdóttir, website Rúnar H. Andrason og Anna D. Fróðadóttir. Skráningafrestur er til 1 júní hjá Endurmenntun.