HVAÐ ERU MARKTÆKAR RANNSÓKNIR?

Það er mikilvægt að kunna að lesa rannsóknir þegar verið er að taka ákvarðanir varðandi heilsu. Það er mikið birt af rannsóknum í fjölmiðlum sem oft á tíðum teljast ekki vandaðar og eiga því ekki að móta afstöðu okkar. En hvaða rannsóknum getum við tekið mark á?  

Rannóknum er raðað í pýramída efitr því hversu traustar þær eru. Rannsóknir sem eru neðst í pýramídanum eru þær rannsóknir sem síst skyldi horfa til þar sem þær eru á frumstigi, viagra 100mg en þær sem eru efst í pýramídanum eru þær rannsóknir sem við getum treyst. Það eru þær rannsóknir sem notast er við þegar teknar eru ákvarðanir um meðferðir í læknisfræðinni. Þessar rannsóknir ættu helst að móta afstöðu okkar þegar kemur að lýðheilsu og næringu.

Rannsóknir sem helst er horft til kallast Randomiszed-Conrolled Trials (RCT) og fer þeim rannsóknum ört fjölgandi.  Árlega eru gerðar fleiri þúsund slíkar rannsóknir (sjá hér fyrir neðan) og erfitt að hafa yfirlit yfir þær allar.  Það er til marktækara form af rannóknum sem kallast Systematic Reviews (SR) en slíkar rannsóknir taka helst RCT um tiltekin efni og fá eina heildar niðurstöðu.  SR innihalda rýndar rannsóknir sem hafa verið gæðastimplaðar og yfirfarðar af fagaðilum sem framkvæma SR.  The Cochrane Collaboration eru samtök sem halda utan um kerfisbundnar rannsóknir en leggja einnig línurnar í þeim efnum.  Einnig eru settir fram staðlar frá Institute of Medicine (IOM) um hvernig á að framkvæma SR (2).  Það má því segja að þetta kerfi finni traustar og gallalausar rannsóknir til að taka upplýstar ákvarðanir varðandi heilsu.

Screenshot 2015-06-01 17.09.54

University of Oxford

„Systematic reviews, sales as the name implies, typically involve a detailed and comprehensive plan and search strategy derived a priori, with the goal of reducing bias by identifying, appraising, and synthesizing all relevant studies on a particular topic. Often, systematic reviews include a meta-analysis component which involves using statistical techniques to synthesize the data from several studies into a single quantitative estimate or summary effect size“ (Petticrew & Roberts, 2006) (1).

Copyright @ Jörth 2008-2017