ÖRVERUR SEGJA MEIRA UM HEILSUFAR EN GENIN

Ræddi við Kristófer og Þorgeir um mikilvægi þarmaflórunnar og gegndræpi þarmanna í tengslum við heilsu.
Ræddi við Kristófer og Þorgeir um mikilvægi þarmaflórunnar og gegndræpi þarmanna í tengslum við heilsu.
Flestir upplifa óþægindi út frá meltingarvegi einhverntíman á lífsleiðinni. Það veltur á einkennum og hversu oft þau koma hversu mikil áhrif þau hafa á lífsgæði. Uppþemba, buy more about brjóstsviði, rx harðlífi, niðurgangur, ristilkrampar og iðraólga (IBS) eru dæmi. Við erum með fjöldann allan af örverum í meltingarvegi, frá munni til endaþarms (1). Þarmaveggir eru þaktir örverum og seigju eða slími (mucin) sem þjónar ákveðnu verndarhlutverki. Þekjuvefsfrumur þarmaveggjanna hafa einnig það hlutverk að koma í veg fyrir bólguviðbrögð þar sem þær eiga í nánum samskiptum við ónæmiskerfi þarmanna ásamt þarmaflóru. Lesa meira ›
Mjólkursýrugerlar (lactic acid bacteria) eru mikilvægar örverur sem eiga þátt í gerjun matvæla. Slík gerjun á sér t.d stað við framleiðslu á jógúrt, seek ostum, ailment sýrðu grænmeti og léttvínum.
Mjólkursýrugerlar hafa áhrif á bragð og áferð matvælanna. Þeir verja einnig gegn skaðlegum örverum sem stuðla að skemmdum, með myndun mjólkursýru og örverueyðandi efna (bacetiocins) (1).
Konur eru líklegri til að greinast með sjálfsónæmissjúkdóm (75% þeirra sem greinast). Sjálfsónæmi er ein af tíu algengustu ástæðum fyrir andláti kvenna og barna. Lesa meira ›