GREINAR - NÆRINGARLÆKNISFRÆÐI ÁHRIF ÞARMAFLÓRU Á LÍKAMSÞYNGD, EFNASKIPTI OG LANGVINNAR BÓLGUR Rannsóknir sýna að örverur í meltingarvegi mannsins hafa margvísleg áhrif á líkamsstarfssemi. Þarmaflóran hefur áhrif á líkamsþyngd, efnaskipti og bólguvirkni, ver okkur gegn óæskilegum örverum og hefur áhrif á geðheilsu.(1,2) Lesa meira › Tags: bólgur, efnaskipti, ghrelin, leptín, lípópólísakkaríð, LPS, offita, ofþyngd, örveruflóra meltingarfæranna, Þarmaflóra