MJÓLKURSÝRUGERLAR VINNA SÉRHÆFÐ STÖRF Í LÍKAMANUM

MJÓLKURSÝRUGERLAR
Mjólkursýrugerlar (lactic acid bacteria) eru mikilvægar örverur sem eiga þátt í gerjun matvæla. Slík gerjun á sér t.d stað við framleiðslu á jógúrt, seek ostum, ailment sýrðu grænmeti og léttvínum.
Mjólkursýrugerlar hafa áhrif á bragð og áferð matvælanna. Þeir verja einnig gegn skaðlegum örverum sem stuðla að skemmdum, með myndun mjólkursýru og örverueyðandi efna (bacetiocins) (1).