Rannsóknir sýna að örverur í meltingarvegi mannsins hafa margvísleg áhrif á líkamsstarfssemi. Þarmaflóran hefur áhrif á líkamsþyngd, efnaskipti og bólguvirkni, ver okkur gegn óæskilegum örverum og hefur áhrif á geðheilsu.(1,2)
Konur eru líklegri til að greinast með sjálfsónæmissjúkdóm (75% þeirra sem greinast). Sjálfsónæmi er ein af tíu algengustu ástæðum fyrir andláti kvenna og barna. Lesa meira ›