ÞARMAFLÓRAN – SÝKLALYF EÐA GÓÐIR GERLAR?

Sýkingar og smitsjúkdómar eru ört vaxandi vandamál sem varðar okkur öll.  Sýklalyf eru gjarnan notuð til að vinna bug á sýkingum.  Sýklalyfjaónæmi fer ört vaxandi og er eitt alvarlegasta lýðheilsuvandamál samtímans.  Embætti forseta Bandaríkjanna hefur gripið til aðgerða og fyrr á þessu ári kom út skýrsla sem fjallar um alþjóðlega aðgerðaáætlun til að bregðast við ástandinu (1). Lesa meira ›